Kýpur í fyrramálið: Sæti í meistaradeildinni í húfi

Í fyrramálið kl.7:40 verður lagt af stað til Kýpur með millilendingu í París. Þessa dagana er hitinn 32 gráður að meðaltali.W00t

Við spilum tvo leiki þarna úti þar sem heimaleikur okkar var seldur. Fyrri leikinn spilum við á laugardeginum 6.sept og er það heimaleikur þeirra. Daginn eftir spilum við svo okkar heimaleik. Á mánudeginum 8. leggjum við snemma af stað heim með viðkomu í London. Við lendum um kl. 8:00 í London og förum ekki fyrr en kl. 21 með flugi heim. Menn fá því duglega góðan tíma til að skoða London.

Ef við vinnum þessa leiki samanlagt þá förum við í riðlakeppni meistaradeildarinnar þar sem við mætum þýska liðinu Flensborg, ungverska liðinu Vesprem og einhverju liði frá Úkraínu.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

32 ussh tad er ekki neitt , um 45 I eydimorkinni herna I arizona nuna :D , takid svo tessa haskola patta!

Matti (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 00:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband