27.9.2010 | 12:07
Hin hliðin á Haukamönnum - Gunnar Berg
Fullt nafn: Gunnar Berg Viktosson
Gælunafn: Gunni Berg
Aldur: 34
Giftur / sambúð? Já Dagný Skúla
Börn: Tveir ormar
Hvað eldaðir þú síðast? Grillaði einhverntíman í sumar
Hvað vilt þú fá á pizzuna þína? Pepperoni
Uppáhaldssjónvarpsefni? Fréttir
Besta bíómyndin? Forrest Gump
Uppáhaldsútvarpsstöð: Bylgjan
Uppáhaldsdrykkur? Mjólk
Uppáhalds vefsíða? Fjallagrasa.is
Ertu hjátrúarfull(ur) fyrir leiki ( ef já, hvernig þá)? Nei
Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Ég pirra engan
Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Njarðvík
Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Sigurður Bragason
Erfiðasti andstæðingur? Sigurður Bragason
Ekki erfiðasti andstæðingur? Birkir Ívar (þegar hann var í Stjörnunni)
Besti samherjinn? Arnar Pétursson
Sætasti sigurinn? Allir sigrar á FH eru sætir.
Mestu vonbrigði? Bikarúrslitaleikur fyrir 100 árum á mótir Val sem allir eru búnir að gleyma.
Hvað er þitt uppáhaldslið í enska boltanum? Arsenal
Uppáhaldshandknattleiksmaður? Sigurður Bragason
Besti íslenski handknattleiksmaðurinn fyrr og síðar? Óli stef
Grófasti leikmaður deildarinnar? Guðlaugur Arnarsson er sá grófasti sem uppi hefur verið á íslandi.
Besti íþróttafréttamaðurinn? Einar Örn, ekki spurning hann er svo fyndinn og skemmtilegur.
Hver er mesti höstlerinn í liðinu? Stefán Sigurmarsson er lang mesti höslerinn enda maðurinn eitt mesta sjarmatröll á landinu.
Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:
Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki? Árið 1993 spilaði ég minn fyrsta leik á móti Val. Birkir spilaði líka þennan leik en var rekinn útaf þar sem hann mátti ekki spila í "happa" lopapeysunni sinni.
Ef þú mættir breyta einni reglu í handbolta, hverju myndir þú breyta? Það ætti að hætta að breyta reglunum á hverju ári. Annars sýnist mér á öllu að þetta verði ár dómara. Þeir verða í aðalhlutverki í vetur.
Hvern vildir þú sjá á sviði? (tónleikum) Coldplay
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingu? Hlaupa í hringi.
Hver er slakastur í fótbolta á æfingum ? Björgvin Hólmgeirsson er hörmulegur.
Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum? Árni Johnsen
Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum? Vestmannaeyjar
Hver er uppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn? Guðlaugur Arnarsson, hann er svoddan leiðinda fauti.
Fyrir utan handbolta, fylgist þú með öðrum íþróttum? Golf.
Í hvernig skóm spilar þú? Hummel
Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla? Öllu nema Íþróttum
Hvað langar þig að taka þér fyrir hendur þegar handboltaferlinum lýkur? Selja fjallagrasavörur eða reka útgerðarfyrirtæki.
Vandræðalegasta augnablik? Spurði einu sinni konu hvenær hún ætti von á sér. Fékk bjórglas í hausinn
Komdu með eina staðreynd um þig sem flestir vita ekki um: Ég var aldrei ljóshærður, var allaf með strípur.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Íþróttir
- Njarðvík - Keflavík, staðan er 47:41
- Aston Villa - Newcastle, staðan er 2:1
- Rautt spjald og vafasamir dómar (myndskeið)
- Haukar í undanúrslit og mæta Fram
- Endurkomusigur Þórsara
- Barcelona vann ótrúlegan sjö marka leik
- KR skoraði 11 mörk nýju mennirnir skoruðu fyrir Val
- City gekk frá Everton í lokin sex mörk í London
- Bayern skoraði fjögur
- Fór á kostum í Íslendingaslag
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.