Hin hliðin á Haukamönnum - Gunnar Berg

gunnarFullt nafn:  Gunnar Berg Viktosson   

Gælunafn: Gunni Berg

Aldur: 34

Giftur / sambúð?  Já Dagný Skúla


Börn: Tveir ormar

Hvað eldaðir þú síðast?  Grillaði einhverntíman í sumar

Hvað vilt þú fá á pizzuna þína?  Pepperoni

Uppáhaldssjónvarpsefni?  Fréttir

Besta bíómyndin?  Forrest Gump

Uppáhaldsútvarpsstöð: Bylgjan

Uppáhaldsdrykkur?  Mjólk

Uppáhalds vefsíða? Fjallagrasa.is

Ertu hjátrúarfull(ur) fyrir leiki ( ef já, hvernig þá)?  Nei

Hvernig er best að pirra andstæðinginn?  Ég pirra engan

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Njarðvík

Hver var átrúnaðargoð þitt á yngri árum?  Sigurður Bragason

Erfiðasti andstæðingur?  Sigurður Bragason


Ekki erfiðasti andstæðingur?  Birkir Ívar (þegar hann var í Stjörnunni)

Besti samherjinn? Arnar Pétursson

Sætasti sigurinn? Allir sigrar á FH eru sætir.

Mestu vonbrigði?  Bikarúrslitaleikur fyrir 100 árum á mótir Val sem allir eru búnir að gleyma.

Hvað er þitt uppáhaldslið í enska boltanum?  Arsenal

Uppáhaldshandknattleiksmaður?  Sigurður Bragason

Besti íslenski handknattleiksmaðurinn fyrr og síðar?  Óli stef

Grófasti leikmaður deildarinnar?  Guðlaugur Arnarsson er sá grófasti sem uppi hefur verið á íslandi.

Besti íþróttafréttamaðurinn?  Einar Örn, ekki spurning hann er svo fyndinn og skemmtilegur.

Hver er mesti höstlerinn í liðinu?  Stefán Sigurmarsson er lang mesti höslerinn enda maðurinn eitt mesta sjarmatröll á landinu.

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik:

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki?  Árið 1993 spilaði ég minn fyrsta leik á móti Val. Birkir spilaði líka þennan leik en var rekinn útaf þar sem hann mátti ekki spila í "happa" lopapeysunni sinni.

Ef þú mættir breyta einni reglu í handbolta, hverju myndir þú breyta?  Það ætti að hætta að breyta reglunum á hverju ári. Annars sýnist mér á öllu að þetta verði ár dómara. Þeir verða í aðalhlutverki í vetur.

Hvern vildir þú sjá á sviði? (tónleikum) Coldplay

Hvað finnst þér leiðinlegast að gera á æfingu?  Hlaupa í hringi.

 

Hver er slakastur  í fótbolta á æfingum ? Björgvin Hólmgeirsson er hörmulegur.

Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum?  Árni Johnsen

Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum?  Vestmannaeyjar

Hver er uppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn?  Guðlaugur Arnarsson, hann er svoddan leiðinda fauti.

Fyrir utan handbolta, fylgist þú með öðrum íþróttum?  Golf.

Í hvernig skóm spilar þú?  Hummel

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla?  Öllu nema Íþróttum


Hvað langar þig að taka þér fyrir hendur þegar handboltaferlinum lýkur?  Selja fjallagrasavörur eða reka útgerðarfyrirtæki.

Vandræðalegasta augnablik?  Spurði einu sinni konu hvenær hún ætti von á sér. Fékk bjórglas í hausinn

Komdu með eina staðreynd um þig sem flestir vita ekki um:  Ég var aldrei ljóshærður, var allaf með strípur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband