Besta liðið 2010

Þetta get ég sagt án þess að vera með einhvern hroka. Við Haukamenn erum eftir sigurinn í gær handhafar allra titla á Íslandi sem eru á vegum HSÍ.

Leikurinn í gær var aldrei í hættu og gengum við yfir Valsmenn mjög fljótlega í fyrrihálfleik. Í seinni hálfleik var lítið skorað. Valsmenn unnu þó seinni hálfleikinn 11-12. Lokastaðan varð því 31-19. Sterk vörn, öflug markvarsla ásamt flottum sóknarleik þá voru við betri á öllum sviðum íþróttarinnar. 

Mótið hefst svo hjá okkur á miðvikudaginn 29.sept en þá spilum við enn og aftur við Val. Sá leikur fer fram á Hlíðarenda og má fastlega búast við að þeir komi mun betur stemmdir fyrir þann leik og vilja ekki láta taka sig svona aftur í bólinu. 

Helgina eftir það spilum við svo í Evrópukeppninni gegn ítalska liðinu Conversano á Ásvöllum laugardag og sunnudag. 


mbl.is Haukar burstuðu Val í meistaraleiknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband