Keilumót Haukamanna

Í gær spiluðum við fyrsta okkar fyrsta æfingaleik á þessu undirbúningstímabili 2. Selfoss komu í heimsókn að Ásvelli. Við unnum þennan leik en Selfoss eru með fínt lið og það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem við náðum almennilegu forskoti. Lokatölur urðu 32 - 24.

Um kvöldið hittust menn í keiluhöllinni og þar var keppt í liðakeppni og einstaklingskeppni. Einnig var skotfastasti keiluspilarinn fundinn ásamt lélegast leikmanninum.

Úrslit urðu þau að í liðakeppninni voru það Einar Örn, Freyr, Gunnar Berg og Þórður Rafn sem unnu með yfirburðum. Voru með 128 í meðalskor.

einarfreyrgunnartoti

 

 

 

 

 

 

 

 

gummiÍ einstaklingskeppninni var Gummi í fyrsta með 172 stig, Gunnar Berg í öðru með 152 stig og Beggi varð í 3.sæti með 148 stig.

 

Sá sem var skotfastastur var Freyr með 38,3 í skotstyrk. Grin

Lélegustu keiluspilararnir voru Heimir Óli og Hebbi með um 70 stig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband