17.1.2010 | 18:32
Keilumót Haukamanna
Í gær spiluðum við fyrsta okkar fyrsta æfingaleik á þessu undirbúningstímabili 2. Selfoss komu í heimsókn að Ásvelli. Við unnum þennan leik en Selfoss eru með fínt lið og það var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem við náðum almennilegu forskoti. Lokatölur urðu 32 - 24.
Um kvöldið hittust menn í keiluhöllinni og þar var keppt í liðakeppni og einstaklingskeppni. Einnig var skotfastasti keiluspilarinn fundinn ásamt lélegast leikmanninum.
Úrslit urðu þau að í liðakeppninni voru það Einar Örn, Freyr, Gunnar Berg og Þórður Rafn sem unnu með yfirburðum. Voru með 128 í meðalskor.
Í einstaklingskeppninni var Gummi í fyrsta með 172 stig, Gunnar Berg í öðru með 152 stig og Beggi varð í 3.sæti með 148 stig.
Sá sem var skotfastastur var Freyr með 38,3 í skotstyrk.
Lélegustu keiluspilararnir voru Heimir Óli og Hebbi með um 70 stig.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.