100 ára afmælismót Hafnafjarðar

Stórmót í handbolta - 100 ára afmælismót Hafnarfjarðar Í tilefni af 100 ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar hafa íþróttafélögin FH og Haukar ásamt Hafnarfjarðarbæ tekið höndum saman um að halda alþjóðlegt handboltamót. Auk heimaliðanna FH og Hauka taka þátt gestaliðin Valur og danska stórliðið Nordsjælland. Mótið fer fram dagana 28. - 30 ágúst og er leikið í Íþróttahúsinu við Strandgötu. Hafnarfjarðarbær býður alla velkomna á mótið, aðgangur er ókeypis. Mótið verður sett kl. 16:45 fimmtudaginn 28. ágúst í Íþróttahúsinu við Strandgötu Komdu og sjáðu handbolta á heimsmælikvarða. Handboltakveðja, Hafnarfjarðarbær, FH og Haukar.

Fimmtudagur 28./8.
kl. 17:00 FH-Valur
kl. 20:00 Haukar -Nordsjælland
Föstudagur 29/8.
kl. 18:00 FH-Nordsjælland
kl. 20:00 Haukar-Valur
Laugardagur 30./8.
kl. 14:00 Nordsjælland- Valur
kl.16:00 FH-Haukar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband