Afrek sem toppar afrek Íslands á Ólympíuleikunum

Það er frábært árangur sem Íslensku strákarnir hafa náð á Ólympíuleikunum og hreint og beint ævintýri í uppsiglingu. En þó svo að strákarnir séu að gera frábæra hluti þá toppar ekkert árangur hjá sundmanninum Eric "The Eal" Moussambani sem keppti í 100 m sundi á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2000. Verði ykkur af góðu.

P.s. hann sá sundlaug 20 dögum áður en hann tók þátt. Og heimsmetið í 100 m skriðsundi er um 48 sek.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband