Flugfélag Íslands Deildarbikarinn 2009

Sunnudaginn 27. desember fara fram undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum 2009 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Karla- og kvennalið okkar eru bæði í eldlínunni, en í báðum tilfellum eru bræðra/systrafélag andstæðingurinn. Séra Friðrik verður án efa viðstaddur í anda.

Kvennaliðið spilar kl. 12:00 en karlaliðið kl. 14:00 - nánar um Deildarbikarinn hér að neðan:

Flugfélags Íslands Deildarbikarinn 2009

Milli jóla og nýárs mun fara fram keppni um Deildarbikar HSÍ en sú keppni hefur verið haldin á þessum tíma undanfarin 2 ár. Í ár ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn.

4 efstu lið í N1 deildum karla og kvenna fara í keppnina og er miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem allir hafa leikið jafn marga í leiki.

Í karlaflokki eru það Haukar, FH, Akureyri og Valur og í kvennaflokki er það Valur, Stjarnan, Fram og Haukar.

Leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði.

Miðaverð er 1.000 kr fyrir hvorn dag, fyrir 16 ára eldri, en frítt inn fyrir 15 ára og yngri.

Allir leikir mótsins verða sýndir beint á www.sporttv.is.


Leikjaplanið er eftirfarandi:

 

Sunnudagur 27.desember

 

FÍ Deildarbikar kvk

kl.12.00

Valur - Haukar

FÍ Deildarbikar ka

kl.14.00

Haukar - Valur

FÍ Deildarbikar ka

kl.16.00

FH - Akureyri

FÍ Deildarbikar kvk

kl.18.00

Stjarnan-Fram

   

Mánudagur 28.desember

 

FÍ Deildarbikar ka

kl.18.00

Úrslit

FÍ Deildarbikar kvk

kl.20.00

Úrslit


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband