27.12.2009 | 01:34
Flugfélag Íslands Deildarbikarinn 2009
Kvennaliðið spilar kl. 12:00 en karlaliðið kl. 14:00 - nánar um Deildarbikarinn hér að neðan:
Flugfélags Íslands Deildarbikarinn 2009
Milli jóla og nýárs mun fara fram keppni um Deildarbikar HSÍ en sú keppni hefur verið haldin á þessum tíma undanfarin 2 ár. Í ár ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn.
4 efstu lið í N1 deildum karla og kvenna fara í keppnina og er miðað við stöðu liðanna eftir seinustu umferð fyrir jól þar sem allir hafa leikið jafn marga í leiki.
Í karlaflokki eru það Haukar, FH, Akureyri og Valur og í kvennaflokki er það Valur, Stjarnan, Fram og Haukar.
Leikið verður í Íþróttahúsinu Strandgötu í Hafnarfirði.
Miðaverð er 1.000 kr fyrir hvorn dag, fyrir 16 ára eldri, en frítt inn fyrir 15 ára og yngri.
Allir leikir mótsins verða sýndir beint á www.sporttv.is.
Leikjaplanið er eftirfarandi:
Sunnudagur 27.desember | ||
FÍ Deildarbikar kvk | kl.12.00 | Valur - Haukar |
FÍ Deildarbikar ka | kl.14.00 | Haukar - Valur |
FÍ Deildarbikar ka | kl.16.00 | FH - Akureyri |
FÍ Deildarbikar kvk | kl.18.00 | Stjarnan-Fram |
Mánudagur 28.desember | ||
FÍ Deildarbikar ka | kl.18.00 | Úrslit |
FÍ Deildarbikar kvk | kl.20.00 | Úrslit |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.