21.10.2008 | 22:04
Efnahagsástandið hefur áhrif á leikmannahópinn
Þegar æfing hófst í kvöld vantaði tvo félaga og það var svo þjálfarinn sem tjáði okkur að þeir Tryggvi Haraldsson og Hafsteinn Ingason myndu ekki klára tímabilið með okkur Haukunum. Þetta eru leiðinlegar fréttir fyrir okkur strákana því þeir Tryggvi og Hafsteinn voru góðir félagar og féllu vel inní hópinn.
Fyrir hönd strákana í hópnum vil ég bara þakka fyrir þann tíma sem þær systur áttu með okkur og það er vonandi að þeir finni fjölina sína hjá því félagi sem þeir ákveða að leika með. Bling hópurinn mun sárt sakna Trikkstersins enda mjög efnilegur keppandi þar á ferð. Það hlýtur svo að koma í ljós fyrr en síðar með hvaða liði þeir ætla að leika, enn leikmannaglugginn lokar núna 1.nóvember.
P.s. Strákar sektarsjóðurinn er brjálaður en bjórsjóðurinn er mjög sáttur þar sem annar ykkar skilur eftir sig 500 kr inneign.
Kv. Freyr B
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.