Haukar - Fram á fimmtudaginn

Næstkomandi fimmtudag mæta Framarar í heimsókn á okkar heimavöll Ásvelli. Það vill svo til að við erum taplausir á heimavelli bæði í deild og í meistaradeildinni. Framarar eru komnir áfram í evrópukeppninni og mæta í næstu umferð Gummersbach. En með þeim spilar Róbert Gunnarsson landsliðsmaður.

Næstu 3 leikir verða í N1-deildinni. Fyrst spilum við gegn Fram svo Víking á heimavelli en þann 5. nóv förum við í heimsókn í Krikann og spilum við litla félagið í hafnafirði. Þann 8.nóv kemur svo Flensborg í heimsókn að Ásvelli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

FH er stærra félagið þar sem að fleiri halda með því liði

P.S. Haukar mega fokka sér

FH-ingur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband