21.10.2008 | 13:49
Haukar - Fram á fimmtudaginn
Næstkomandi fimmtudag mæta Framarar í heimsókn á okkar heimavöll Ásvelli. Það vill svo til að við erum taplausir á heimavelli bæði í deild og í meistaradeildinni. Framarar eru komnir áfram í evrópukeppninni og mæta í næstu umferð Gummersbach. En með þeim spilar Róbert Gunnarsson landsliðsmaður.
Næstu 3 leikir verða í N1-deildinni. Fyrst spilum við gegn Fram svo Víking á heimavelli en þann 5. nóv förum við í heimsókn í Krikann og spilum við litla félagið í hafnafirði. Þann 8.nóv kemur svo Flensborg í heimsókn að Ásvelli.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 163501
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
Athugasemdir
FH er stærra félagið þar sem að fleiri halda með því liði
P.S. Haukar mega fokka sér
FH-ingur (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.