22.8.2008 | 14:08
Ótrúlegt ævintýri að gerast
Hver hefði trúað þessu fyrir mótið, enginn. Þetta er frábært hjá strákunum og fyrsti verðlaunapeningurinn staðreynd hjá Íslenska landsliðinu. Við haukamenn óskum drengjunum til hamingju með þennan frábæra árangur. Sama hvernig fer á sunnudaginn þá eru drengirnir sigurvegarar. Maður er eiginlega orðlaus og ekki alveg búin að átta sig á þessu, hvað þá drengirnir sem voru að spila þennan leik.
Við haukamenn verðum að nefna einn FH-ing að þessu sinni, en Logi fór fyrir sínum mönnum í seinnihálfleik og í raun hélt sóknarleik okkar uppi og hárið hreyfðist ekki allan leikinn. Greinilega gott gel þarna á ferðinni.
Það er einn haukamaður sem stendur fyrir sínu og er það Ásgeir Hallgrímsson. Við óskum honum sérstaklega til hamingju.
Íslendingar í úrslitaleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.