Dagur 1 í Danmörku: Vonbrigði með herbergin

Þá er fyrstu degi af 5 lokið. Ferðin hófst með ljúfu flugi með Iceland Express, verðum að gefa því ferðalagi 8,5-9 í einkunn. Frá Köben tókum við bílaleigubíla og vorum mættir á hótelið sem heitir Skovridergaard. Í fyrra þegar við vorum hér þá fengum við allir einstaklins herbergi og það var eitthvað sem við gerðum ráð fyrir aftur í ár. Enn við urðum fyrir vonbrigðum þegar við vorum settir tveir og tveir saman og ekki nóg með það þá urðum við Tryggvi settir í kústaskáp með tveimur rúmum. Vonbrigðin eru þó aðeins að sjattlast og á morgun spilum við fyrsta leikinn í þessu æfingamóti gegn Bjerringbro/Silkeborg og hefst hann kl.18:30 að staðar tíma sem er 16:30 að Íslenskum tíma.

P.s. koma svo Ísland - Engin pressa. Fann þetta á mbl.is. Íslensku strákarnir að æfa fögnin.

fyrir hönd haukanna FB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband