1.10.2007 | 22:52
Dregið í bikar: Valur - Haukar
Nú í kvöld var dregið í SS-bikar karla og kvenna. Við haukamenn fengum Val 2. Ég er ekki alveg að átta mig á því hverjir það eru sem spila fyrir Val 2 en Valur er með 3 lið í keppninni. Meistaraflokkurinn situr hjá sem Íslandsmeistara og Stjarnan sem bikarmeistarar. Annað hvort er þetta Hraðlestinn fræga eða leikmenn úr 2.flokk. Á eftir að athuga þetta mál betur og kem þá með nánari lýsingu á þeirra liði. Það verður gaman að spila að Hlíðarenda aftur. Leikurinn fer fram næstkomandi sunnudag eða mánudag.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ég ætla ekkert að reyna að vera Vigdís
- Kviknaði í grillskýli og gestahúsi
- Lítið tjón vegna truflunarinnar
- Rekur fleyg í samstarfið innan Viðreisnar
- Sækist eftir endurkjöri sem varaformaður Samfylkingar
- Bitin og hárreytt við störf en ekki á ábyrgð bæjarins
- Afnám samsköttunar sé skattahækkun í dulargervi
- Veðurfræðingur: Sumarið ekki á leiðinni strax
Erlent
- Trump fær að nota neyðarlög úr stríði í bili
- Fyrsta barnið sem fæðist í Bretlandi eftir legígræðslu
- ESB leggur til 25% hefndartolla á ýmsar vörur
- Trump: Gasa er ótrúleg fasteign
- Mjög stór fundur bókaður með Írönum
- Vill semja við alla en engin pása í sjónmáli
- Kínverjar minna Bandaríkjamenn á orð Reagans
- Stefnum í efnahagslegan kjarnorkuvetur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.