13.9.2007 | 13:31
Haukamenn tilbúnir í slaginn gegn Valsmönnum
Það er alveg ljóst að haukamenn eru tilbúnir í slaginn gegn Valsmönnum sem verður annað kvöld kl. 20 að Hlíðarenda. Mig hlakkar alltaf sérstaklega að spila við Val eftir að ég fór yfir til Hauka 2004-2005. Það hefur ekki þurft að peppa mig eitthvað sérstaklega upp fyrir þessa leiki því ég á undantekning laust góða leiki gegn þeim. Þegar ég fékk að vita að við ættum fyrsta leik gegn þeim í deildinni og það í nýju íþróttahúsi að Hlíðarenda var ég mjög glaður. Ég stefni að því að skora fyrsta markið í leiknum og verður það því fyrsta markið sem skorað verður í nýja Hlíðarenda, þ.e.a.s. í deildinni.
Annars eru allir heilir hjá okkur nema Kári sem verður frá í sirka mánuð í viðbót.
Nú er bara að mæta og styðja sitt lið.
FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.