26.11.2011 | 12:29
Sigur í Safamýrinni
Á fimmtudaginn síðastliðin mættust topplið deildarinnar og það mátti vita að þessi leikur yrði spennandi. Það byrjaði þó ekki þannig þar sem við Haukamenn byrjuðum mun betur og skorðuðum 5 fyrstu mörkin. Eftir það slökuðum við örlítið á og Fram komst inn í leikinn og á tímabili í fyrrihálfleik komut þeir yfir en staðan í hálfleik var svo 13-13.
Í seinni hálfleik hófu Framarar leikinn betur og komust í 17-14. Það var í þessari stöðu sem við breyttum um vörn og stuttu eftir það kom Birkir Ívar inn í markið. Þetta tvennt ásamt því að spila agaðan sóknarleik varð til þess að við náðum yfirhöndinni og í stöðunni 21-20 vorum við einu yfir eða fram búið að jafna. Í stöðunni 25-25 og 3 mín eftir náðum við að halda þeim frá markinu og áttum svo síðustu sóknina í stöðunni 25-26 þar sem Gylfi tryggði okkur sigurinn og lokatölur því 25-27.
Í fyrrihálfleik átti Aron Rafn fínan leik en í þeim seinni kom Birkir virkilega sterkur inn.
Varnarleikurinn var öflugur og hefur verið það í vetur. Við höfum aðeins fengið á okkur 23 mörk að meðaltali í leikjunum 8.
Næsti leikur er gegn Gróttu á heimavelli okkar, en þar á eftir förum við í heimsókn á Hlíðarenda að spila í 8 liða úrslitum Eimskipsbikarsins.
Maður leiksins var Heimir Óli en hann nýtti færin sín fullkomnlega og greip allt sem á hann var kastað.
Markaskor: Gylfi 8, Heimir 6, Tjörvi 5, Freyr 4, Svenni 3, Nemanja 1.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Rekur fólk sem vann að rannsóknum á Trump
- Lifði eins og kóngur á meðan milljónir dóu
- Stórfelld netárás gerð á DeepSeek
- Villti á sér heimildir og bað um klámfengnar myndir
- Rússar fangelsa fyrrverandi kennara fyrir skrif á netinu
- Enginn úr ríkisstjórn Trump verið í sambandi við Rússa
- Grunað um skemmdarverk í Eystrasaltinu
- Bruninn á skíðahótelinu: 19 handteknir
- DeepSeek kemur á óvart: Kínverjar að taka forystu?
- Rússar missa mikilvæga höfn
Fólk
- Áttburarnir orðnir 16 ára
- Gagnrýndur fyrir óviðeigandi brandara
- Ekkert var til sparað á sjö ára afmælinu
- Nick Cave um sonamissinn og drifkraft fjölskyldunnar
- Landsliðið syngur tvö gullfalleg lög
- Tróð upp fyrir hálftómum sal
- Hvað er að frétta af Azeliu Banks?
- Bubbi lenti í leiðinlegu atviki: Öskraði úr sér lungun á hundinn
- Charli XCX með fimm tilnefningar
- Í heldur annarlegu ástandi á sviðinu
Viðskipti
- Umsókn Alvotech og Teva tekin fyrir
- Vitundarvakning um andlega heilsu
- Markaðurinn jákvæður í garð Trumps
- Góð áhrif af endurkomu Trumps
- Hið ljúfa líf: Breitling flýgur inn til lendingar
- Árið gæti verið fjárfestum hagfellt
- Bjartsýnn á árið
- Neyðarástand orkumála
- Endurskipulagning Icelandair eftirminnilegust
- 100% hækkun á fjórum árum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.