Sigur, sigur og aftur sigur.

Gylfitjorvi kvld unnum vi okkar 4 sigurleik r egar Valsmenn mttu heimskn. Valsmenn byrjuu betur en vi komumst fljtlega inn leikinn og num 3 marka forskoti fyrir leikhl. seinni hlfleik hldum vi uppteknum htti og leiddum leikinn 2-4 mrkum en stunni 29-25 tku Valsmenn sm kipp eftir a vi vorum einum frri. eir nu a minnka muninn eitt mark en settum vi ls og skoruum nstu 5 mrkin og sigur vannst 34-28. Gur sknarleikur og g nting r frunum var lykilinn a sigri okkar kvld. Tjrvi stjrnai skninni a stakri snilld og setti 8 mrk og Gylfi var me frbra ntingu r horninu og vtunum en hann skorai 9 mrk.

Eins og fyrr segir hfum vi unni nokkra leiki r en sustu tveir leikir mti Akureyri og Aftureldingu voru seiglu sigrar og a m me sanni segja a vi sum a spila vel lisheildinni og sigurviljinn er til staar eins og sst rslitum essara leikja.

Nsti leikur aftur mti er leikur leikjanna egar vi frum heimskn kaplakrika og tkum fh-ingum. S leikur verur ekki fyrr en 13.nvember ar sem landslii hittist til finga. a arf ekki a taka a fram a a er skyldumting ennan leik.

fram Haukar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Aprl 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband