3.10.2011 | 15:47
Tveim leikjum lokið í N1- deildinni
Þá höfum við Haukamenn hafið keppni í N1-deildinni. Fyrsti leikur var gegn HK í Digranesinu. Sá leikur var jafn lengi vel en í seinni hálfleik sigldum við fram úr og sigruðum örugglega 28-22. Nemanja var markahæstur og skoraði 12 mörk úr 15 skotum ásamt því að eiga fjölmargar stoðsendingar.
Í gær mættu við svo Frömmurum að Ásvöllum. Við hófum hann mjög vel í fyrrihálfleik og leiddum 13-10. Í seinni hálfleik skoruðum við einungis 1 mark á fyrstu 16 mín leiksins og þá voru þeir búnir að skora 10. Eftir það tókum við aðeins við okkur og náðum að minnka muninn niður í eitt mark og fengum tækifæri á að jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og við töpuðum þessum leik með minnsta mun. Markahæstir voru Stefán Rafn með 6 og Freyr með 5.
Næsti leikur er gegn Gróttu á Seltjarnarnesi næstkomandi fimmtudag.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.