6.9.2011 | 14:54
2.sætið annað mótið í röð.
Þá er Ragnarsmótinu lokið og því miður þá kom það í okkar hlut að tapa úrslitaleiknum gegn HK. Leikurinn var jafn í fyrrihálfleik og staðan 13-13 að honum loknum. Í seinni hálfleik náðu kópavogsbúar fljótt 3 til 4 marka forustu og héltu henni mest allan leikinn. Á loka kaflanum gáfumst við einfaldlega upp og þeir sigruðu örugglega 29-22.
Þetta þýddi 2.sætið og erum við því búnir að landa tveimur 2.sætum en við urðum einmitt einnig í sæti 2 á Hafnarfjarðarmótinu.
Næsta mót er í vikunni þegar við förum Norður og keppum í móti á vegum handknattleiksdeildar Akureyrar. Fyrsti leikur okkar er á fimmtudagskvöldið kl:20:30 gegn ÍR.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.