Tveim leikjum lokið í Hafnarfjarðarmótinu.

rutan hjá GuifNú höfum við haukamenn spilað tvo leiki í Hafnarfjarðarmótinu sem fram fer í íþróttahúsinu á Strandgötu. Í gær sigruðum við Valsmenn 23-20 þar sem við höfðum undirtökin nánast allan leikinn. Gylfi og Sveinn skoruðu 5 mörk hvor.

Í dag spiluðum við svo gegn Sænska liðinu Guif og þar höfðu þeir sænsku yfirhöndina og náðum við mest að minnka munin í 1 mark í seinnihálfleik en á endanum unnu þeir 3 marka sigur. Stefán Rafn skoraði 7 mörk og Freyr 4.

Næsti leikur er gegn fh á morgun laugardag kl.16.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband