19.8.2011 | 21:42
Tveim leikjum lokið í Hafnarfjarðarmótinu.
Nú höfum við haukamenn spilað tvo leiki í Hafnarfjarðarmótinu sem fram fer í íþróttahúsinu á Strandgötu. Í gær sigruðum við Valsmenn 23-20 þar sem við höfðum undirtökin nánast allan leikinn. Gylfi og Sveinn skoruðu 5 mörk hvor.
Í dag spiluðum við svo gegn Sænska liðinu Guif og þar höfðu þeir sænsku yfirhöndina og náðum við mest að minnka munin í 1 mark í seinnihálfleik en á endanum unnu þeir 3 marka sigur. Stefán Rafn skoraði 7 mörk og Freyr 4.
Næsti leikur er gegn fh á morgun laugardag kl.16.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.