18.2.2011 | 00:22
Umferð 2 lokið með sigri. - Röðun í 3.umferð klár.
Það vannst gríðalega mikilvægur sigur í kvöld þegar við Haukamenn fórum í heimsókn í Safamýrina. Við byrjuðum mun betur og spiluðum fanta vörn ásamt því að keyra vel á þá. Staðan í hálfleik var 18-13 okkur í vil. Í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum en við náðum að landa góðum sigri 33-28. Björgvin var heitur ásamt því að Gummi nýtti vel færin sín og skoraði úr 5 af 7 vítum í leiknum. Báðir settu þeir 11 mörk. Birkir Ívar og Aron Rafn stóðu fyri
r sínu og vörðu mjög vel í leiknum og oft úr dauðafærum. Margir leikmenn að stíga upp en þó eigum við Haukamenn einhverja inni sem eiga án efa eftir að sýna hvað í þeim býr.
Nú eru tvær af þremur umferðum lokið og við erum sem stendur í 5.sæti. 3.umferð raðast því upp fyrir okkur Haukamenn eftirfarandi.
1.umferð: Selfoss - Haukar
2.umferð: Afturelding - Haukar
3.umferð: Haukar - HK
4.umferð: Akureyri - Haukar
5.umferð: Haukar - Fram
6.umferð: fh - Haukar
7.umferð: Haukar - Valur
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 163546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.