Fram í hnotskurn!!!

Þetta mál finnst mér alveg ótrúlegt. Að Fram skuli leggjast svo lágt að kæra það að Markús sé ekki með leikheimild. Markús er Valsari og spilaði síðast með Val, það er ekki eins og hann sé skráður í annað félag heldur er þetta spurning hvort HSÍ hafi gefið honum heimild til að spila aftur með Val. Enn og aftur er Fram að kæra og finnst mér þetta skítt og kannski Fram í hnotskurn. Vilja leikmenn Fram í alvöru taka þátt í þessum skrípaleik? og ef þeir vinna þá fara þeir í Bikarúrslit þó svo að þeir eigi ekki skilið að vera þar. Vona að það verði Valur- Akureyri í úrslitum ef ekki þá Áfram Akureyri.
mbl.is Fram heldur áfram með kærumálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndið líka að þeir séu að líkja þessu við "svipað" mál sem gerðist í deildarbikarnum þegar Nína K. Björnsdóttir spilaði ólöglegra en getur gerst með Val gegn Haukum. Þá var Nína enn skráð sem leikmaður Hauka en spilaði með Val. Og var hvorki með leikheimild né gildan samning hjá Val.

Gæti alveg eins líkt þessu máli við mann að skræla epli.

Arnar Daði (IP-tala skráð) 15.2.2011 kl. 14:53

2 identicon

Þetta er bara Fram í hnotskurn eins og þú segir Freyr.

Þeir eru bara fastir í þessum gamla hverfaslag og geta ekki sýnt smá háttvísi og tekið tapi eins og menn.

Er smá hræddur við það hvaða áhrif Knútur muni hafa enn ef hann hefur vott af manni að bera afsakar hann sig frá öllum tengslum í þessu máli.

Vonandi gengur ykkur svo sem best Freyr og félagar hjá systurfélaginu.

kkv frá gömlum valsara

Dóri Stóri (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband