4.1.2011 | 16:39
Óvægin ummæli um vin okkar
Ég tel mig knúin til að ræða um það sem annar bloggari hefur skrifað hér um hann Gísla Jón. Þessi viðkomandi bloggari er að skrifa um handbolta almennt og þá aðallega um þýska boltann. Það sem þessi einstaklingur hefur svo skrifaðu um þegar Haukar eru annars vegar er ekkert annað en óvægin og greinileg afbrýðissemi gagnvart Haukunum. Ég skrifaði á síðuna hans og gagnrýndi þessa umfjöllun hans á vini mínum honum Gísla Jóni. Nú er svo komið að þessi bloggari getur greinilega ekki tekið því sem ég sagði en þar kom ég því fram að hann (bloggarinn) hefði greinilega engan áhuga á að vita afhverju Gísli Jón hefur ekki verið í hóp hjá okkur Haukunum heldur býr hann bara til einhverja steypu sem hentar honum. Varðandi þolið hjá Gísla þá er hann í flottu formi og hefur sjaldan verið í betra líkamlegu formi. Víst þessi blessaði bloggari þolir ekki að hafa þessar athugasemdir sem ég sagði og er hann einnig búin að loka á að haukamenn.blog geti sett athugasemdir þá ætti hann að sjá að sér og taka þessa óvægnu og ósanngjörnu bloggfærslu út af síðunni.
Kv. Freyr Brynjarsson
![]() |
Gísli lánaður frá Haukum til ÍBV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 163546
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Konungurinn bauð upp á ætiþistla og regnbogasilung
- Þrír unnu tæplega 886 milljónir
- Skilja hugmyndafræðina en þurfa meiri vissu
- Hjólað í vinnuna hefst á morgun
- Þetta er frekar sanngjörn krafa
- Ísland hefur alltaf viljað vera vinur allra
- Lausnin liggur ekki bara í sérskólum
- Hlýindi hafa sett svip sinn á fyrstu mánuði ársins
- Þrír fluttir á sjúkrahús
- Umferðarslys við Smáralind
- Bíl ekið utan í hús í Yrsufelli
- Útúrsnúningar og klámhögg
- Sá sem notar greiðir fyrir
- Treystir Heimi Má til þess að grafa RÚV
- Varðhald fellt úr gildi í Hverfisgötumáli
Erlent
- Indland gerir árás á Pakistan
- Gætu átt dásamlegt hjónaband
- TikTok vill byggja gagnaver í Finnlandi
- Merz kjörinn kanslari eftir dramatíska atburðarás
- Ísrael gerði loftárás á flugvöll í Jemen
- Skaut fjölda skota að húsi
- Fékk 4 mánaða dóm fyrir að drepa birnu
- Um 30 handteknir á mótmælum til stuðnings Palestínu
- Angelina Jolie í för með Fólki í angist
- Ungmenni skotið í Svíþjóð
- Tapaði óvænt kanslarakjörinu
- Segir vopnahlésviðræður ástæðulausar
- Úkraínskar drónaárásir lokuðu flugvöllum í Moskvu
- Fannst heil á húfi eftir 63 ár
- Mozart-kúlan á undanhaldi í Austurríki
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.