16.9.2010 | 23:22
Sigur gegn Akureyri
Í kvöld mættum við liðsmönnum Akureyrar í fyrsta leik okkar í Hafnarfjarðarmótinu. Leikurinn fór hægt af stað og lítið skorað fyrstu mínúturnar. Akureyri var yfir 3-2 og við einum fleiri en í staðinn fyrir að nýta okkur liðsmunin þá hentu við boltanum frá okkur trekk í trekk og Akureyri vann okkur 2-0 á þessum kafla og staðan því orðin 5-2. Við gerðum okkur seka um allt of marga tæknifeila sem varð til þess að þeir skoruðu úr hraðupphlaupum. Af þeim 11 mörkum sem þeir skoruðu í fyrrihálfleik voru aðeins 3 sem þeir skoruðu þegar við náðum að stilla upp í vörn en 8 mörk eftir tæknifeila hjá okkur sem leiddi til hraðupphlaups. Staðan í hálfleik var 11-10 og við með um 10 tæknifeila. Í seinni hálfleik var allt annað upp á teningin. Jafnt var á flestum tölum en þegar um 8 mín voru eftir komumst við yfir og tókum völdin. Við spiluðum góðan varnaleik sem var grunnurinn að sigri okkar í kvöld. Seinni hálfleikurinn spilaðist með 0 tæknifeilum sóknarlega.
Man ekki markaskorara.
Næsti leikur er gegn Val á morgun kl.18 í Strandgötu.
Í lið okkar vantaði Gunnar Berg og Tjörva - Báðir meiddir. Einnig er Gísli Jón tæpur og gat hann einungis spilað fyrrihálfleik í kvöld.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 163323
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skoraði á Guðlaug að fara í borgarmálin
- Dregið úr gosóróa
- 50 milljónir eiga að minnka svindl um 1 milljarð
- Hvasst á Suðausturlandi og Austfjörðum
- Hafði í hótunum við nærstadda
- Gosmengun í Grindavík óholl fyrr viðkvæma
- Íbúar ráða örlögum verksmiðju
- Eins og ef Kjörbúðin á Blönduósi færi í verkfall
- Viðreisn fengi flest þingsæti
- Vegirnir voru eins og borðstofuborð
- Jonni vann Rímnaflæði
- Eldur kviknaði í bifreið í Mosfellsbæ
- Einn með bónusvinninginn
- Tilbúin að bregðast við skelli slæm sviðsmynd á
- Framkvæmdir fyrir alls tvo milljarða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.