17.12.2008 | 22:54
Góður sigur í kvöld
Leikurinn í kvöld var nokkuð góður hjá okkur þó svo að við gerðum okkur seka um að slaka á í seinni hálfleik. Leikurinn byrjaði vel hjá okkur og komust við í 2-0 með hraðupphlaupum. En vörnin var mjög góð í upphafi leiks. Leikurinn jafnaðist svo og í stöðunni 11-12 fyrir okkur tókum við leikhlé. Þetta leikhlé hafði góð áhrif á okkur og við skoruðum næstu 5 mörkin og þannig stóð í hálfleik 11-17. Í seinni hálfleik gerðum við okkur seka um að koma værukærir í byrjun og þeir minnkuðu munin í 14-17 og svo aftur í stöðunni 22-17 slökuðum við á og þeir minnkuðu muninn í 27-29 og við einum færri og innan við 2 mín eftir. Við kláruðum leikinn með sæmd og skoruðum síðustu 3 mörkin einum færri. Í sóknarleiknum báru þeir Andri Stefan og Arnar Jón okkur uppi ásamt því að Einar var öryggið uppmálað á vítapunktinum. Arnar Jón var klárlega maður leiksins en hann átti mörg þrumuskotin fyrir utan og gaman að sjá kallinn í sínu gamla formi.
Markaskor: Einar 8 þar af 6 víti, Arnar Jón 7, Andri 6, Kári 4, Freyr 2, Elli 2, Gísli Jón 2.
Birkir stóð sig vel í rammanum og varði 21 skot.
![]() |
Haukar lögðu Stjörnuna, 31:27 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sænska lögreglan sökuð um að ganga erinda Tyrkja
- Stefnir í að kröfu Trump verði mætt
- Miklar áhyggjur af ofbeldi í Líbíu
- Friðarviðræður gætu hafist í kvöld
- Ákærður fyrir að stela frá utanríkisráðherra
- Prestur handtekinn vegna gruns um vörslu á barnaklámi
- Sarkozy laus við ökklabandið
- Saka TikTok um brot á auglýsingareglum
- Ræddi flugslysið við Pútín í Moskvu
- Rússar ráðast á Selenskí
Fólk
- Pitch Perfect-stjarna fann ástina í örmum yngri konu
- Beint: Hverjir keppa við VÆB?
- Fulltrúi Ísraels truflaður á síðustu æfingunni
- Við svindlum smá
- Chris Brown handtekinn
- Þekktur miðill lét fjarlægja æxli í heila
- Mynd af VÆB-bræðrum á BBC
- ABBA-dýrkendur þurfa að taka 27. september frá
- DeNiro barðist við tárin
- Mætti þjófunum hlaðin demöntum
Viðskipti
- Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
- Landsvirkjun gefur út græn skuldabréf í Bandaríkjunum
- Rætt um gullvinnslu á fundi Kompanís
- Stefán Atli ráðinn til Viralis Markaðsstofu
- Álvit tryggir 50 milljóna fjármögnun
- Jón Ólafur kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins
- Ummæli ráðherra misráðin í miðju ferli
- Landsbankinn spáir 3,9% verðbólgu í maí
- Starbucks velur Fastus
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.