17.12.2008 | 22:54
Góður sigur í kvöld
Leikurinn í kvöld var nokkuð góður hjá okkur þó svo að við gerðum okkur seka um að slaka á í seinni hálfleik. Leikurinn byrjaði vel hjá okkur og komust við í 2-0 með hraðupphlaupum. En vörnin var mjög góð í upphafi leiks. Leikurinn jafnaðist svo og í stöðunni 11-12 fyrir okkur tókum við leikhlé. Þetta leikhlé hafði góð áhrif á okkur og við skoruðum næstu 5 mörkin og þannig stóð í hálfleik 11-17. Í seinni hálfleik gerðum við okkur seka um að koma værukærir í byrjun og þeir minnkuðu munin í 14-17 og svo aftur í stöðunni 22-17 slökuðum við á og þeir minnkuðu muninn í 27-29 og við einum færri og innan við 2 mín eftir. Við kláruðum leikinn með sæmd og skoruðum síðustu 3 mörkin einum færri. Í sóknarleiknum báru þeir Andri Stefan og Arnar Jón okkur uppi ásamt því að Einar var öryggið uppmálað á vítapunktinum. Arnar Jón var klárlega maður leiksins en hann átti mörg þrumuskotin fyrir utan og gaman að sjá kallinn í sínu gamla formi.
Markaskor: Einar 8 þar af 6 víti, Arnar Jón 7, Andri 6, Kári 4, Freyr 2, Elli 2, Gísli Jón 2.
Birkir stóð sig vel í rammanum og varði 21 skot.
![]() |
Haukar lögðu Stjörnuna, 31:27 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kjartan Már snýr aftur til starfa
- Breytt námsmat í grunnskólum framþróun
- Gular viðvarnir vegna hvassviðris á morgun
- Spænskar orrustuþotur í íslenskri lofthelgi
- Kvikusöfnun enn í gangi
- Tvö ráðuneyti skoða gjaldtökuna: Er ekki í lagi
- Hrafnista bænheyrð með blíðu
- Lækkun á bensínverði skilar sér ekki í vasa neytenda
- Sumarið hefur ekki yfirgefið 25 ára Ylströndina
- Hyggst bera upp fyrirspurn Einars
Erlent
- Sögufrægt flugvélarflak í Noregi flutt
- Brugðist við rafmagnsleysi líkt og náttúruhamförum
- Trump og Pútín funda í Alaska
- Grunaður um brot gagnvart tugum barna
- Hótar málshöfðun gegn Hunter Biden
- Þriðja dauðsfallið í skógareldunum á Spáni
- 40 látnir í versta kólerufaraldri í Súdan í mörg ár
- Veitir Stallone heiðursverðlaun
- Rússar loka fyrir símtöl á WhatsApp og Telegram
- Smitað fentanýl varð nærri 90 manns að bana
Fólk
- Sharon Stone gekk dregilinn ásamt sonum sínum
- Pönkið hefur fylgt okkur
- Snýr aftur á skjáinn eftir 25 ár
- Áhrifavaldapar lést í bílslysi í Kanada
- Höfundur eins umtalaðasta listaverks Íslands
- Hugleikur Dagsson á þunnum ís hjá Facebook
- Sú nýja 17 árum yngri
- Skilja eftir 13 ára hjónaband
- Fyrrverandi barnastjarna látin
- Býr skáldsaga í þér?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.