29.10.2009 | 22:38
Dregið í bikarnum - Stórleikur að Ásvöllum
Það verður sannkallaður stórkalla slagur í 16-liða úrslitum bikarsins. Við haukamenn fáum útileik gegn hinu gríða sterka liði í Haukum 2. Í þessu liði verða gamlar kempur ásamt nokkrum velvöldum úrvals haukamönnum. Án þess að ég viti nánar um liðskipan þá hef ég eftir öruggum heimildum að Wipe out stjarna okkar haukamanna Júlíus Sigurjónsson a.k.a. Júlli 15, a.k.a. Júlli Diskó verði ein af aðalmönnunum í þessu feikna sterka liði. Hann verður án efa hættulegur fyrstu 2 mínúturnar. Einnig má búast við leikmönnum eins og Páli Ólafssyni, Baumruk og Sigurjóni a.k.a Didda stórskyttu.
Þetta er leikur sem engin alvöru haukamaður eða kona mun láta fram hjá sér fara. Leikurinn verður eins og fyrr segir á Ásvöllum 16.nóvember.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.