6.8.2009 | 23:18
Fitumæling
Jæja drengir ég fann síðu á netinu þar sem þið getið sett inn tölurnar ykkar og fundið út fituprósentuna ykkar.
http://www.linear-software.com/online.html
Farið aðeins neðar á síðunni og þar koma nokkrar aðferðir til að mæla. Þið farið í Durnin/Womersley Caliper Method. Munið að skrá líka aldur og þyngd.
Bicep (tvíhöfði)
Tricep (þríhöfði)
Supscapular (bakið)
Suprailiac (síða)
Veit að Birkir Ívar fór á fæði hjá konunni sinni og lét hana um æfingaprógrammið. Það varð til þess að hann fór úr 12,5 í 9,7% fitu. Vel gert. Samt held ég að það nái engin honum Tóta, hann verður alltaf í holdi eins og Afrískur maraþonhlaupari
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.