Úrvalslið umferðar 8 -14.

Það var sannkallaður haukadagur á Hótel Loftleiðum í dag. Alls unnum við haukamenn 9 verðlaun fyrir umferðir 8-14.

Brynjar Dagur og FreyrHjá okkur strákunum voru valdir: Birkir Ívar í markinu, Freyr í vinstra horninu, Beggi í vinstri skyttu og Aron sem þjálfari. 

Freyr var svo valinn besti leikmaður 2.umferðar.

Hjá stelpunum voru valdar:  Hanna Guðrún í hægra horni, Ramune í vinstri skyttu og Nína Björk á línunni. 

Ramune var svo valinn besti leikmaður 2.umferðar.

 

Glæsilegur árangur hjá okkur Haukamönnum og konum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband