Haukar - Valur annað kvöld

getImageÞað verður stórleikur annað kvöld að Ásvöllum þegar Valsmenn sem eru í 2.sæti koma í heimsókn til okkar Haukamanna. Síðasti leikur þessara liða í deildinni fór vægast sagt illa en við gerðum upp á bak og töpuðum með 12 mörkum. Við höfum mætt Valsmönnum 3 sinnum í vetur og unnið 2 og tapað einum. Unnum þá í meistarar meistarana og í undanúrslitum deildarbikarsins. Þetta er lykilleikur í baráttunni um að halda sér í toppbaráttunni.

Haukamenn mætum og styðjum okkar menn til sigurs. 

Áfram Haukar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband