27.12.2008 | 21:05
Í úrslit annað árið í röð.
Úrslitaleikurinn verður Haukar-Fram annað árið í röð. Hver man ekki eftir leiknum í fyrra þar sem Framarar fengu eitt mark í plús og var það aldrei lagað. Haukar kærðu en ekkert varð úr því.
En að leiknum í dag þá var greinlegt að menn voru ekki alveg búnir að jafna sig á jólasteikinni. Þungt var í fjósinu hjá mönnum og fór leikurinn því hægt á stað. Valsmenn náðu sér fyrr á strik og komust í 8-5. Staðan í hálfleik var svo 13-11 þeim í vil. Í seinni hálfleik þéttum við vörnina og Birkir tók góða bolta í markinu. Við komust yfir í fyrsta skiptið 18-17 en þeir komust svo aftur yfir og náðu í lokin 2 marka forustu 25-23 en við
breyttum þá í 5-1 vörn og við það riðlaðist þeirra leikur nóg til að við skoruðum síðstu 3 mörkin í leiknum en hann Arnar Jón Agnarsson kórónaði sinn leik með úrslitamarkinu á síðstu sekúndu leiksins.
Arnar Jón og Beggi settu 6 mörk í dag, Andri var með 5, Kári 4, Freyr 2, með 1 mark voru svo Gísli Jón, Elías og Einar Örn.
Birkir varði 17 og Gísli G 4
![]() |
Haukar sigra á bjöllumarki Arnars Jóns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.