Útileikur við Stjörnuna

StjarnanAnnað kvöld förum við haukamenn í heimsókn til Stjörnunar í Mýrina. Leikurinn hefst kl. 19:30. Þetta er síðasti leikur fyrir jól. Hjá okkur er Addi P enn meiddur og verður ekki með. Sigurbergur kemur inn í hópinn aftur eftir að hafa verið í banni gegn Víkingi. Hjá stjörnunni er Fannar Friðgeirs með brákað rifbein ásamt að Roland Valur verður líklega ekki með þeim. Stjarnan er ekki á flæðiskeri staddir því þeir eiga marga góða og efnilega leikmenn. Þetta verður hörkuleikur og kjörið tækifæri að horfa á góðan handboltaleik.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband