SUNNUDAGUR KL.15:30

Það verður án efa hart barist á sunnudaginn þegar við förum í Krikann og mætum FH í 8-liða úrslitum bikarkeppninar. Það verður án efa fjölmenni á svæðinu og við ætlum okkur sigur í þessum leik og ekkert annað. Við höfum fengið mjög skýr skilaboð frá stuðningsmönnum okkar og það er sigur og ekkert annað. FH-ingar hafa gert þessum leik mikil skil á heimasíðu sinni og hafa þeir búið til myndband sem kemur til að hjálpa okkur í undirbúningi okkar fyrir þennan leik.

Nú er stutt í þetta og leikmenn hjá okkur er farið að klæja í puttana og í raun var þetta draumadráttur í bikar hjá mörgum leikmönnum Hauka.

 

FH-HAUKAR SUNNUDAGINN 7.DESEMBER KL. 15:30 - MÆTTU!!!!!!!!!!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ÁFRAM FH

Björk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 01:46

2 Smámynd: Davíð Þór Kristjánsson

Ég mæti dýrvitlaus úr sveitinni, je minn eini hvað mér hlakkar til :)

Davíð Þór Kristjánsson, 7.12.2008 kl. 12:21

3 identicon

þessi leikur var algjört svindl fyrir okkur haukana.

adalgellan (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband