5.12.2008 | 21:17
SUNNUDAGUR KL.15:30
Það verður án efa hart barist á sunnudaginn þegar við förum í Krikann og mætum FH í 8-liða úrslitum bikarkeppninar. Það verður án efa fjölmenni á svæðinu og við ætlum okkur sigur í þessum leik og ekkert annað. Við höfum fengið mjög skýr skilaboð frá stuðningsmönnum okkar og það er sigur og ekkert annað. FH-ingar hafa gert þessum leik mikil skil á heimasíðu sinni og hafa þeir búið til myndband sem kemur til að hjálpa okkur í undirbúningi okkar fyrir þennan leik.
Nú er stutt í þetta og leikmenn hjá okkur er farið að klæja í puttana og í raun var þetta draumadráttur í bikar hjá mörgum leikmönnum Hauka.
FH-HAUKAR SUNNUDAGINN 7.DESEMBER KL. 15:30 - MÆTTU!!!!!!!!!!!!!
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Festist á brú með fjölda farþega innanborðs
- Bandaríkin forgangsraða öðrum ríkjum en Íslandi
- Einn með réttarstöðu sakbornings eftir húsleitina
- Rosaleg blóðtaka á okkar litla markaði
- Glímir við slæma verki en fær ekki bætur
- Eldislax hugsanlega borist í fleiri ár
- Róbert og Einar Örn taka við Kolaportinu
- Ályktun ASÍ í besta falli villandi
- Myndskeið: Tralla í Kaupmannahöfn og ekkert vesen
- Hefja rannsókn á Storytel
Erlent
- Þúsund ára gamall kirkjugestur
- Stoppa verði stríðið með ráðum og dáð
- Persónugögn hótelgesta seld á svörtum markaði
- Fjórir handteknir á Spáni vegna gróðurelda
- Trump: 25% líkur á engum árangri
- Sölsar undir sig land og hrósar friðarumræðu
- Sögufrægt flugvélarflak í Noregi flutt
- Brugðist við rafmagnsleysi líkt og náttúruhamförum
- Trump og Pútín funda í Alaska
- Grunaður um brot gagnvart tugum barna
Fólk
- Slasaðist á kynfærasvæði við tökur
- Swift sýnir á sér nýja hlið
- Talin hafa látist úr ofskammti lyfja
- Sharon Stone gekk dregilinn ásamt sonum sínum
- Pönkið hefur fylgt okkur
- Snýr aftur á skjáinn eftir 25 ár
- Áhrifavaldapar lést í bílslysi í Kanada
- Höfundur eins umtalaðasta listaverks Íslands
- Hugleikur Dagsson á þunnum ís hjá Facebook
- Sú nýja 17 árum yngri
Íþróttir
- Mark Guðmundar dugði ekki til
- Rautt spjald reyndist Þrótti dýrkeypt
- Elín byrjar vel í Svíþjóð
- Hrun hjá Víkingum í Kaupmannahöfn
- Breiðablik í Sambandsdeildina eftir tap á heimavelli
- Lærisveinar Freys áfram þrátt fyrir tap
- Landsliðskonan unga til Þýskalands
- Elías hélt hreinu og fór áfram
- Víkingar manni fleiri eftir ljótt brot
- Tveir Keflvíkingar í Val
Viðskipti
- Halldór Snorrason nýr framkvæmdastjóri Flügger
- Heildartekjur Nova yfir þrír milljarðar
- Fyrstu tekjur Amaroq skila sér á öðrum ársfjórðungi
- Háhraða net en truflar stjörnufræðinga
- Fagnar mati Fitch á horfum
- Landsbankinn spáir óbreyttri verðbólgu í ágúst
- Spá hækkandi verðbólgu
- Atvinnuþátttaka rúm 80% á öðrum ársfjórðungi
- Verslunin eldri en lýðveldið Ísland
- Ísjakar og íslenskt úrval á flugvellinum
Athugasemdir
ÁFRAM FH
Björk Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 01:46
Ég mæti dýrvitlaus úr sveitinni, je minn eini hvað mér hlakkar til :)
Davíð Þór Kristjánsson, 7.12.2008 kl. 12:21
þessi leikur var algjört svindl fyrir okkur haukana.
adalgellan (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.