4.12.2008 | 22:39
Góður sigur gegn HK
Það var alveg ljóst að okkar hálfu að við ætluðum okkur 2 stig í kvöld. Eftir mikla törn undanfarna mánuði þá fengum við góða hvíld um síðustu helgi og því engin
þreyta í mönnum. Í leiknum í kvöld byrjuðu HK-menn betur og komust í 1-3 en þá fórum við í gang og jöfnuðum 5-5 og komust svo yfir 7-5. Forustunni heldum við og í hálfleik var staðan 17-14 okkur í vil. Í seinni hálfleik mættu HK menn tilbúnari en við og náðu að jafna leikinn 19-19 en þá fór Elías Már í gang hjá okkur en hann spilaði í skyttunni í kvöld. Hann setti einhver 4 mörk í röð og við komust í 25-21. HK menn minnkuðu munin í 2 mörk en lengra komust þeir ekki og við sigruðum 33-28. Markahæstur í okkar liði var Beggi með 9 mörk og Elías 5.
Markaskor hjá okkur: Sigurbergur 9, Elías 5, Andri 4, Freyr 4, Kári 4, Einar 2, Stefán 2, Gísli Jón 1, Gunnar 1 og Pétur 1.
Birkri varði 12 og Gísli G 5.
Næsti leikur er stórleikurinn Haukar - FH í Kaplakrika næstkomandi sunnudag og hefst hann kl. 15:30. Við eigum harma að hefna eftir að hafa tapað í deildinni í Krikanum fyrri nokkrum vikum. Nú ætlum við okkur áfram í bikarnum og ég er veit að Haukafólk kemur í rauðu og styður okkur áfram til sigurs.
Áfram Haukar.
![]() |
Haukar höfðu betur gegn HK |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 163560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
- Trump: Fólk á Gasa er að svelta
- Friðarfundur Rússlands og Úkraínu hafinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.