Haukar - HK í N1-deildinni

        vs      Hk logo

Annað kvöld koma HK-ingar í heimsókn að Ásvelli. Síðasti leikur þessara liða fór fram í Digranesinu og þar báru HK-ingar sigur úr býtum. Síðasti leikur þeirra í deildinni var gegn spútnikliðinu FH og þar sigruðu HK nokkuð örugglega. Við spiluðum við Akureyri á útivelli og þann leik sigruðum við mjög örugglega. Í liði HK vantar miðjumann þeirra Ólaf Bjarka og hjá okkur verður Arnar Pétursson ekki með vegna aldurs :=)

Leikurinn hefst kl. 19 að Ásvöllum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband