3.12.2008 | 21:12
Haukar - HK í N1-deildinni
Annað kvöld koma HK-ingar í heimsókn að Ásvelli. Síðasti leikur þessara liða fór fram í Digranesinu og þar báru HK-ingar sigur úr býtum. Síðasti leikur þeirra í deildinni var gegn spútnikliðinu FH og þar sigruðu HK nokkuð örugglega. Við spiluðum við Akureyri á útivelli og þann leik sigruðum við mjög örugglega. Í liði HK vantar miðjumann þeirra Ólaf Bjarka og hjá okkur verður Arnar Pétursson ekki með vegna aldurs :=)
Leikurinn hefst kl. 19 að Ásvöllum.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 163560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sorgarferli á Suðurnesjum
- Margra ára vegferð Sýrlendinga til lýðræðis hafin
- Varað við bikblæðingum víða á landinu
- Samstarf þriggja áhafna að óskum
- Sólin verður virkjuð á Bæjarhálsi
- Þróa íslenska gervigreind á sviði lögfræði
- Eins og allir íbúar í Hafnarfirði hafi tekið þátt
- Kallar eftir hámarki á rannsóknartíma
Erlent
- Slæmur og hættulegur dagur fyrir Bandaríkin
- Fyrsta blóðprufan á Alzheimer samþykkt
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.