3.12.2008 | 13:32
4 úr Haukunum í liði umferðarinnar
Í dag var valið í lið umferðarinnar fyrir fyrstu 7 umferðirnar. Hjá okkur strákunum var Kári Kristján valinn.
Þetta þýðir að Kári skuldar öllum í liðinu einn kaldann!!! Vorum við ekki búnir að ákveða það? Mig minni það endilega.
Hjá stúlkunum voru það Hanna Guðrún í hægra hornið, Nína B á línuna og Ramune P í vinstri skyttu. Hanna var svo valinn besti leikmaðurinn og Díana besti þjálfarinn.
Við óskum þeim til hamingju með þessar viðurkenningu.
Þið stelpur megið svo rífast um af hverjum þessi mynd er.
![]() |
Hafnfirðingarnir Aron og Hanna Guðrún best |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 163560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.