Sektir + staðan í ungir vs gamlir í fótbolta.

Núna ættu allir að vera búnir að fá sendan póst með upplýsingum um sektarstöðu hvers og eins í liðinu. Vinsamlegast borgið sem fyrst.

ungir að vælaSíðan í ágúst höfum við í liðinu spilað þó nokkuð af fótboltaleikjum þar sem skipt er í lið eftir aldri. Ungir komu á óvart og voru aðeins 4 sigrum á eftir eldri í byrjun október, en staðan þá var 12-8 fyrir eldri. Það var þarna sem eldri tóku sig á og unnu hvern leikinn á fætur öðrum. Staðan í dag er 24-10, en eldri unnu 12 leiki í röð áður en yngri náðu sigri. Þeir yngri mega eiga það að þeir eru sterkari á útivelli en heimavelli. Þeir unnu núna síðustu tvo leikinna þegar við vorum í Ungverjalandi. Baráttan heldur áfram og spurningin er: Ná ungir að hrista sig saman? Persónulega hef ég enga trú á því.

Mynd: Þegar Birkir Ívar meiddi Kára Kristján um daginn.

FB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband