25.11.2008 | 10:41
Haukar vs Nordhorn
Við drógumst gegn Nordhorn í evrópukeppni bikarhafa í 16 - liða úrslitum.
Við eigum fyrri leikinn á heimavelli en leikirnir eiga að fara fram 14.-15. febrúar og 21./22. febrúar.
Nordhorn er í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar en liðið hefur unnið 8 leiki í deildinni á tímabilinu, tapað 4 og gert 1 jafntefli.
Þjálfari liðsins er Svíinn Ola Lindgren og meðal leikmanna í liðinu er sænski landsliðsmarkvörðurinn Peter Gentzel og þýski landsliðsmaðurinn Holger Glandorf, ein besta örvhenta skyttan í heiminum í dag.
Drátturinn varð þessi:
Haukar - Nordhorn
Kadetten - Hammarby
Tatran Presov - Contanta
Dunaferr - Pick Szeged
Koling - Amicita Zürich
Bosna Sarajevo - Volgograd
Steaua Búkarest - Valladolid
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.