Haukar vs Nordhorn

Við drógumst gegn Nordhorn í evrópukeppni bikarhafa í 16 - liða úrslitum.

Við eigum fyrri leikinn á heimavelli en leikirnir eiga að fara fram 14.-15. febrúar og 21./22. febrúar.

Nordhorn er í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar en liðið hefur unnið 8 leiki í deildinni á tímabilinu, tapað 4 og gert 1 jafntefli.

Þjálfari liðsins er Svíinn Ola Lindgren og meðal leikmanna í liðinu er sænski landsliðsmarkvörðurinn Peter Gentzel og þýski landsliðsmaðurinn Holger Glandorf, ein besta örvhenta skyttan í heiminum í dag.

Drátturinn varð þessi:

Haukar - Nordhorn

Kadetten - Hammarby

Tatran Presov - Contanta

Dunaferr - Pick Szeged

Koling - Amicita Zürich

Bosna Sarajevo - Volgograd

Steaua Búkarest - Valladolid

Metalurg - Paris SG

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband