24.11.2008 | 15:34
Sigurbergur í landsliðið
Haukamaðurinn og liðsfélagi okkar hann Sigurbergur Sveinsson hefur verið valinn í A- landsliðshópinn sem mætir Þýskalandi 28-30. nóvember. Við strákarnir óskum honum innilega til hamingju.
Fyrir eru haukamennirnir Vignir Svavarsson og Þórir Ólafsson. Ásgeir Örn Hallgrímsson er meiddur og getur því ekki tekið þátt í verkefninu.
Við hinir í liðinu gáfum bara ekki kost á okkur að þessu sinni.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.