15.10.2008 | 22:11
Upp á bak
Jæja, hvað er hægt að segja eftir svona frammistöðu annað en að biðja þá áhorfendur sem mættu afsökunar. Við vorum aldrei með í þessum leik og Valsararnir gjörsamlega gengu frá okkur. Sóknarleikurinn hjá okkur var hrein hörmung en Valsararnir voru líka að spila hörku vörn. Það reyndi lítið á varnaleik okkar í fyrrihálfleik þar sem þeir skoruðu meiri en helming marka sinna úr hraðupphlaupum en við hentum boltanum trekk í trekk beint í hendurnar á þeim. Staðan var 21-8 í hálfleik. Í seinnihálfleik var smá bæting enda ekki annað hægt en þó vorum við mjög slakir þó svo að við hefðum unni seinnihálfleik með 1 marki.
Næsti leikur er í meistaradeildinni á sunnudaginn og svo eigum við leik við Fram næst í deildinni einnig á heimavelli.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 163556
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Afkoma af tryggingum lökust á Íslandi
- Sala Íslandsbanka: Pantanir umfram grunnmagn
- Arnar ráðinn forstöðumaður hjá OK
- Róbert og Árni bæta við sig bréfum í Alvotech fyrir um 270 milljónir króna
- Almenningur getur keypt á 106,56 krónur á hlut
- Um 8% tekjuvöxtur í leikjatekjum
- Útboð hafið á eftirstandandi hlut ríkisins
- Hagnaður Heima 1,4 milljarðar króna
- Þórður nýr framkvæmdastjóri þróunar hjá Aftra
- Svandís tekur við Fastus lausnum
Athugasemdir
Ætlaði að fórna próflestri fyrir þennan leik en ákvað í hálfleik að fara bara heim í bækurnar.
ALDREI séð ykkur svona lélega og er búinn að mæta á 95% leikja Hauka frá 1985. Getur ekki annað en skánað að mínu mati.
Haukakveðja
BG
Haukamaður (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.