30.9.2008 | 09:06
Stórleikur í N1-deildinni annað kvöld
Annað kvöld förum við haukamenn í heimsókn í Digranesið að taka á HK-ingum. HK hafa á að skipa sterkum hóp sem án efa á eftir að vera í toppbaráttunni í vetur. Þeir hafa fengið til sín nokkra nýja leikmenn en um leið hafa þeir látið alla útlendingana fara. Nýju leikmennirnir eru Sverrir Jakobsson, Valdimar Þórsson, Einar Ingi, Jón Björgvin og Ásbjörn Stefánsson (Ásibubbi). HK hefur eins og við spilað 2 leiki og fyrsti leikurinn hjá þeim tapaðist gegn Fram en í síðustu umferð unnu þeir FH. Það stefnir allt í hörkuleik á morgun og því mikilvægt að haukafólk mæti til í Digranesið. Leikurinn hefst kl. 19:30.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 163333
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.