26.9.2008 | 20:51
Fjölskyldudagur að Ásvöllum á morgun
Enn og aftur er sannkallaður handboltadagur hjá okkur haukamönnum og konum. Konunar byrja veisluna þegar Gróttu stelpur mæta í heimsókn. Hefst sá leikur kl. 14. Við haukamenn fáu svo Akureyrí í heimsókn og hefst sá leikur kl.16. Kl. 18:15 spila svo U-liðið gegn Gróttu í 1.deild karla.
En aftur að okkar leik gegn Akureyri. Akureyri hefur á að skipa góðum leikmönnum og koma án efa tilbúnir til leiks eftir að hafa tapað gegn FH í síðasta leik. Árni Sigtryggs mætir okkur í fyrsta skipti síðan hann yfirgaf Haukana fyrir 2 árum. Þar spilar hann með stóra bróður og einnig fyrrverandi haukamanni Rúnari Sigtryggs. Þessi tveir ásamt honum Jónatani eru gríðalega öflugir leikmenn sem við þurfum að stoppa. Það eru allir klárir í slaginn hjá okkur og í raun erum við alltaf 15 leikmenn sem mætum til leiks og því alltaf 1 sem þarf að hvíla.
Nú er um að gera fyrir Haukafólk að mæta að Ásvelli á morgun til að styðja sitt lið. Boðið er upp á barnagæslu fyrir yngstu börnin í sér barnahorni. Það er engin afsökun til að sleppa því að mæta.
Áfram Haukar.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 163560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.