25.9.2008 | 22:13
5 vatnsberar
Í skoðanakönnuninni sem hefur verið síðustu vikur var spurt hvernig tengdist viðkomandi N1-deildinni.
Niðurstöðurnar voru þær að 43 % eða 29 leikmenn í N1 deildinni skoða síðuna, 44% eða 31 eru áhorfendur, 5 % eða 4 þjálfarar komu við og svo var met fjöldi af vatnsberum eða 5 vatnsberar sem gerir 7%. Heildarfjöldi sem kaus var 69 manns.
Næsta spurning er persónuleg. Felst hún í að athuga í hvernig nærfatnaði menn/konur ganga í.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 163560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.