Sigur gegn Stjörnunni í dag.

elliÞað voru nokkuð örugg úrslit sem náðum fram í dag þegar Stjarnan kom í heimsókn. Við leiddum frá upphafi og spiluðum góða 5-1 vörn. Staðan í hálfleikSIgurbergur Sveinsson var 15-11 okkur í vil. Í seinnihálfleik byrjuðu Stjörnumenn betur og minnkuðu muninn í 2 mörk. En lengra komust þeir ekki og við fórum niður í 6-0 vörn og kláruðum leikinn örugglega með 7 marka sigri 28-21. Markahæstu leikmenn hjá okkur voru þeir Sigurbergur og Kári með 6 mörk.

Arnar PéturssonÞess má geta að Arnar Pétursson var að spila sinn 100 leik fyrir Haukana, við haukamenn óskum honum til hamingju með það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband