13.9.2008 | 22:40
Leikjahæstu Haukamennirnir í dag.
Ég tók mig til og ákvað að athuga hver leikjafjöldi hjá þeim leikmönnum sem eru að spila með Haukum í dag. Þá tók ég bara þá sem hafa leikið lengst. Andri Stefan hafði stuttu áður tekið saman leikjafjöldann hjá sjálfum sér og var hann komin rétt undir 300 leiki fyrir Haukana.
Erfitt var að ná nákvæmum upplýsingum um Birkir Ívar og Einar Örn en Birkir spilaði einhver 4 tímabil held ég fyrir Haukana og var þar með u.þ.b. 150 leiki og er nú að bæta við sig. Hjá Einari Erni er ég ekki alveg klár á enda vantar mikið í HSÍ vefinn.
Upplýsingar fékk ég á heimasíðu Hauka og HSÍ.
Andri Stefan = 293(með leiknum á morgun)
Gísli Jón = 209 ( þá með leiknum á morgun)
Birkir Ívar =u.þ.b. 150 leikir
Freyr B = 141 (með leiknum á morgun)
Arnar P = 99 (með leiknum á morgun)
Kári Kristján = 96( með leiknum á morgun)
Kem með fleiri leikmenn fljótlega.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 163663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel gert hjá þér Freyr...hvað fær maður fyrir 100 leiki ?
Arnar P (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.