5.9.2008 | 20:11
Haukamenn í hitanum
Þá erum við mættir til Kýpur og búnir að taka tvær æfingar hér í hitanum. Fyrsta æfingin var í íþróttahúsi háskólans hér í Kýpur og þar spila þeir yfirleitt heimaleikina sína. Ungir gerðu góða hluti þar og unnu eldri í fótbolta sinn 4 sigur í einhverjum 20 leikjum. Á seinni æfingunni fórum við á æfingu í höllinni þar sem leikirnir verða spilaðir, þetta er þeirra Laugardalshöll. Þar mættu eldri sterkir til leiks og unnu sinn fyrsta leik á erlendi grundu.
Hótelið er ekkert til að hrópa húrra fyrir en það er þó loftræsting á herbergjum ásamt ísskápi og sjónvarpi. Svo má ekki gleyma þráðlausa internetinu. Það eru þó ekki allir svo heppnir því þeir Gísli Jon og Beggi lentu í herbergi þar sem loftkælingin er biluð, þannig að þeir fá eiginlega enga heimsóknir. Svo lentu Gunnar Berg og Addi P í smá veseni með lyftuna. Lyftan tók sér smá pásu þegar þeir voru á leiðinni niður í gær, þannig að menn eru ekkert að nota lyftuna rosalega mikið núna. Annar erum við bara í góðum fíling hér á Kýpur og farnir að hlakka til leiksins á morgun sem verður leikinn kl. 16 að íslenskum tíma en 19 að staðartíma.
Kveð í bili. FB
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 163663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.