3.9.2008 | 20:00
Kýpur í fyrramálið: Sæti í meistaradeildinni í húfi
Í fyrramálið kl.7:40 verður lagt af stað til Kýpur með millilendingu í París. Þessa dagana er hitinn 32 gráður að meðaltali.
Við spilum tvo leiki þarna úti þar sem heimaleikur okkar var seldur. Fyrri leikinn spilum við á laugardeginum 6.sept og er það heimaleikur þeirra. Daginn eftir spilum við svo okkar heimaleik. Á mánudeginum 8. leggjum við snemma af stað heim með viðkomu í London. Við lendum um kl. 8:00 í London og förum ekki fyrr en kl. 21 með flugi heim. Menn fá því duglega góðan tíma til að skoða London.
Ef við vinnum þessa leiki samanlagt þá förum við í riðlakeppni meistaradeildarinnar þar sem við mætum þýska liðinu Flensborg, ungverska liðinu Vesprem og einhverju liði frá Úkraínu.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
32 ussh tad er ekki neitt , um 45 I eydimorkinni herna I arizona nuna :D , takid svo tessa haskola patta!
Matti (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.