29.8.2008 | 11:05
Haukar vs Valur í Hafnarfjarðarmótinu í kvöld
Í kvöld mætum við liði Vals í Hafnarfjarðarmótinu. Leikurinn fer fram í strandgötunni og hefst kl.18. Frítt er inn á alla leiki í mótinu. Valsmenn fóru illa út úr viðureign sinni við FH í gær og koma eflaust einbeittari til leiks í kvöld. Hjá Val vantaði í gær Fúsa, Baldvin, Sigga og Erni. Heimir byrjaði víst leikinn í gær en fór fljótlega útaf. Valsmenn hafa að skipa ungum og efnilegum leikmönnum. Þeir t.a.m. eiga einn "Pétur" í liðinu sínu en hann heitir Atli. (þeir sem vita hver Pétur er hjá okkur vita hvað ég er að tala um) enda er hann og Atli náskyldir. Þetta verður án efa hörkuleikur en þeir unnu okkur fyrir um 3 vikum síðan í æfingaleik með svipað lið.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Leikurinn er kl: 20:00 ekki satt!!!!!!
Arnar Jón (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 13:19
Nei Arnar Jón hann er kl.18. Mæting kl.17
Freyr (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.