24.8.2008 | 15:48
Danmörk dagur 4: Tap hjá landsliðinu en sigur hjá okkur
Já þá er Ólympíuleikunum lokið og strákarnir unnu silfrið með frábæri frammistöðu. Tapið í dag er ekkert sem menn eiga að hugsa um. Nú vinnum við gullið næst þegar við komust í úrslitaleik, það er alveg ljóst.
En að okkar ferð hér í Danmörku þá tókum við Hammerby í dag. Við byrjuðum í 3-2-1 vörn og það var ekki að gera sig ásamt að sóknarleikurinn var lélegur. Hammarby komst í 10-4 en þá skiptum við í 6-0 vörn og Arnar Jón kom inná og setti 5 mörk,
ásamt að Aron Rafn fékk tækifæri í markinu og stóð sig frábærlega. Vörnin fór í gang og við náðum að jafna leikinn í 11-11. Staðan í hálfleik var svo 14-14. Í seinni hálfleik spiluðum við áfram mjög góða vörn og sóknin var miklu betri en í síðustu leikjum. Sigur hafðist svo 26-24 gegn sænsku meisturunum Hammerby.
Markaskor: Arnar Jón 5, Kári 4, Freyr 3, Tryggvi 3, Beggi 3
Aron varði 9 bolta, Birkir 6.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.