Danmörk dagur 4: Tap hjá landsliðinu en sigur hjá okkur

Já þá er Ólympíuleikunum lokið og strákarnir unnu silfrið með frábæri frammistöðu. Tapið í dag er ekkert sem menn eiga að hugsa um. Nú vinnum við gullið næst þegar við komust í úrslitaleik, það er alveg ljóst.

Aron RafnEn að okkar ferð hér í Danmörku þá tókum við Hammerby í dag. Við byrjuðum í 3-2-1 vörn og það var ekki að gera sig ásamt að sóknarleikurinn var lélegur. Hammarby komst í 10-4 en þá skiptum við í 6-0 vörn og Arnar Jón kom inná og setti 5 mörk, Arnar Jón Agnarssonásamt að Aron Rafn fékk tækifæri í markinu og stóð sig frábærlega.  Vörnin fór í gang og við náðum að jafna leikinn í 11-11. Staðan í hálfleik var svo 14-14. Í seinni hálfleik spiluðum við áfram mjög góða vörn og sóknin var miklu betri en í síðustu leikjum. Sigur hafðist svo 26-24 gegn sænsku meisturunum Hammerby.

Markaskor: Arnar Jón 5, Kári 4, Freyr 3, Tryggvi 3, Beggi 3

Aron varði 9 bolta, Birkir 6.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013
HAUKAR - Meistaraflokkur karla 2012-2013

Meistaraflokkur karla hjá Haukunum blogga um tímabilið 2012-2013

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband