23.8.2008 | 22:28
Dagur 3 í Danmörku + Þjóðsöngur Okkar
Guðjón Sigurðsson var ósáttur að ekki var komin ný frétt, þannig að ég ákvað að bæta úr því. Við spiluðum gegn Dunkerque frá frakklandi og það fór ekki vel. Við byrjuðum vel og spiluðum mun betur en í gær. Í lok fyrrihálfleiks slökuðum við aðeins á klónni og þeir náðu 6 marka forskoti 16-10. Í seinni hálfeik var nokkuð jafnt en aftur kom slæmur kafli hjá okkur um hann miðjan og þeir náðu 11 marka forskoti. Við tókum okkur á og náðum að minnka munin í 8 mörk áður en yfir lauk. Loka staða 30-22 fyrir frakkana. Á morgun eigum við svo leik við Hammerby sem hefur einnig tapað báðum sínum leikjum.
Það er mikil tilhlökkun fyrir Ísland - Frakkland á morgun og verður hann sýndur hér í danmörku kl.10 Við horfum á hann saman og svo förum við beint í leikinn við Hammerby. Í tilefni á að Ísland spilar á morgun er tilvalið að rifja upp þjóðsöng okkar landsmanna. Koma svo allir að syngja með.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 163508
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég þarf sturtu á ásvöllum til að geta sungið þetta lag af eh viti ;)
matti (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 16:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.