30.7.2008 | 22:19
Fyrsti æfingaleikurinn
Sigur vannst í kvöld gegn Stjörnunni í fyrsta æfingaleik þessa tímabils. Lokatölur urðu 27-22 fyrir okkur í Haukunum. Spiluðum við 3-2-1 vörn allan leikinn. Þetta var fyrsti leikur hjá þónokkrum leikmönnum. Tryggvi, Hafþór ásamt Einari Erni spiluðu sinn fyrsta leik í kvöld og verðum við án efa sterkari en á síðasta ári.
Æft er nú 2 sinnum á dag 3 daga vikurnar með lyftingum í hádegi og sal að kveldi. Hina dagana er hlaupið interval fyrir eða eftir handboltaæfingar. Semsagt vel tekið á því þessa dagana. 21.ágúst verður svo farið í æfingaferð til Danmerkur þar sem við tökum þátt í sterku norðurlandamóti alveg eins og við gerðum í fyrra. Í september förum við svo til Kýpur og spilum tvo leiki í undankeppni fyrir meistaradeildina.
P.s. Birkir þetta er bara rugl og skandall.
Færsluflokkar
Tenglar
Áhugaverðir tenglar
- HSÍ
- Sport.is
- Handbolti í Reykjanesbæ HKR
- SportTV með boltann í beinni Sport TV
- Heimasíða Hauka HAUKAR
Leikmenn
Hverjir eru að spila með Haukunum í ár
- Leikmenn tímabilið 2012-2013 Leikmenn 2012-2013
Næstu leikir
Íslandsmótið í handbolta 2007-2008
- Næstu leikir N1 - deildin
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 163512
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.